
Anton Sveinn McKee
Anton McKee er fyrirmynd í öllu sem hann tekur sér fyrir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann gengið í gegnum ýmsar þrautraunir sem hafa mótað hann og búið til óbilandi hugarfar sem hefur gert honum kleift að skara framúr á öllum sviðum.
Anton er þrefaldur Ólympíufari, á leið á sína fjórðu, og hefur um áraraðir verið einn besti íþróttamaður Íslands, ásamt því að vera meðal sterkustu bringusundsmanna í heiminum og keppt í úrslitum á heimsmeistaramótum.
Hann hefur einnig beitt sér til að búa til betra umhverfi í íþróttum á Íslandi, bæði staðið í forsvari fyrir baráttu afreksíþróttafólks á Íslandi og sem fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina.
Support me on my journey

Paris Olympics 2024
14,99
Every month
Support me on my journey to compete at the Olympics
Valid until canceled
Postcards from my major meets & the Olympics